Göksu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Göksu (einnig nefnd Geuk Su, Goksu Nehri, Salef, Kalykadnos) er fljót í héraðinu Çukurova í Tyrklandi. Áin á upptök sín í Tárusfjöllum og rennur þaðan 260 km út í Miðjarðarhafið.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads