Sitkavíðir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sitkavíðir (fræðiheiti: Salix sitchensis) er víðirunni eða tré sem vex frá Alaska til norður-Kaliforníu og Montana. Hann verður allt að 8 metra hár.
Remove ads
Tengill
Skógræktin - Sitkavíðir[óvirkur tengill]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Sitkavíðir.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sitkavíði.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Sitkavíði.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads