Samlokur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Samlokur
Remove ads

Samlokur (fræðiheiti: Bivalvia) eru flokkur lindýra sem telur um þrjátíu þúsund tegundir. Samlokur lifa aðeins í vatni eða hafi og eru yfirleitt umluktar tvískiptri skel. Sumar samlokur festa sig við steina eða þara með spunaþráðum en aðrar grafa sig niður í botninn. Ýmsar tegundir samloka eru mikið notaðar í matargerð, s.s. ostra, kræklingur og hörpudiskur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættbálkar ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads