Samtök íþróttafréttamanna
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Samtök íþróttafréttamanna, skammstafað SÍ, voru stofnuð árið 1956 með það að markmiði að vinna að betri aðstöðu fyrir störf félagsmanna á íþróttavettvangi.[1]
Samtökin standa að kjöri íþróttamanns ársins og hafa gert frá stofnun.[2]
Árið 2025 var Edda Sif Pálsdóttir fyrst kvenna kjörin formaður samtakanna.[1]
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads