Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) eru hagsmunasamtök fyrirtækja sem starfa í fjármálageiranum á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 2006 þegar Samtök banka og verðbréfafyrirtækja og Samband íslenskra tryggingafélaga voru sameinuð[1].

SFF á aðild að Samtökum atvinnulífsins.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads