Sanderla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sanderla
Remove ads

Sanderla (fræðiheiti: Calidris alba) er vaðfugl af snípuætt og títuættkvísl. Sanderla er svipuð lóuþræl. Hún sést oft í hópum. Hún er fargestur á Íslandi vor og haust.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Sanderla í Texas

Sanderlur verpa á túndrusvæðum norðan við 5 °C jafnhitalínu í júlí. Þær velja varpsvæði á þurrum steinum nærri votlendi frá 60 m til 800 m yfir sjávarmáli. Á veturna og á fartíma halda þær sig á sandströndum og leirum og við bakka vatna og áa.

Remove ads

Myndir

Tenglar


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads