Sanderla
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sanderla (fræðiheiti: Calidris alba) er vaðfugl af snípuætt og títuættkvísl. Sanderla er svipuð lóuþræl. Hún sést oft í hópum. Hún er fargestur á Íslandi vor og haust.

Sanderlur verpa á túndrusvæðum norðan við 5 °C jafnhitalínu í júlí. Þær velja varpsvæði á þurrum steinum nærri votlendi frá 60 m til 800 m yfir sjávarmáli. Á veturna og á fartíma halda þær sig á sandströndum og leirum og við bakka vatna og áa.
Remove ads
Myndir
- Sanderluflokkur í fjörunni.
- Áningarstaður.
- Sanderla á Galapagos eyjum
- Sanderla á Indlandi.
- Sanderla við Monterey flóa.
Tenglar
- Sanderla (Námsgagnastofnun) Geymt 22 maí 2009 í Wayback Machine

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sanderla.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Sanderla.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads