Sandhverfa
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sandhverfa (fræðiheiti: Scophthalmus maximus) er flatfiskur af Hverfuætt sem á heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins og eins í Miðjarðarhafi.
Sandhverfan hefur fundist við Ísland og er ein af fjórum tegundum af hverfuætt sem þar hafa fundist.
Remove ads
Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sandhverfu.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Sandhverfu.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads