Sandur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sandur kallast fínkorna jarðefni, set, sem kvarnast úr föstu bergi. Algengasta kornastærð sands er 0,0625–2 mm að þvermáli. Gler er búið til úr bráðnum sandi.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads