Sanya
syðsta borgin í Hainan-héraði syðst í Kína From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sanya (einfölduð kínverska: 三亚; hefðbundin kínverska: 三亞; pinyin: Sānyà) er syðsta borgin í Hainan-héraði syðst í Kína. Borgin er þekktust fyrir milt loftslag og hlýindi allt árið um kring. Hún er vinsæll ferðamannastaður. Íbúar eru rúm hálf milljón.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sanya.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads