Sardinía
hérað á Ítalíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sardinía (ítalska: Sardegna; sardínska: Sardigna, Sardinna eða Sardinnia; forníslenska: Sardínarey) er ein eyja Ítalíu. Höfuðstaður hennar er borgin Cagliari. Sardinía er næststærsta eyja Miðjarðarhafs. Hæsti tindur er Perdas Carpìas, 1.834 metrar.

Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads