Sólhlífartré
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sólhlífartré (eða sólhjartartré) (fræðiheiti: Sciadopitys verticillata[3]) er tegund af barrtrjám í sólhlífartrésætt sem er einlend í Japan. Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar. Þetta er tré, allt að 25m hátt.

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads