Sean Lennon
Bandarískur tónlistarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sean Taro Ono Lennon (japanska: 小野 太郎, Hepburn: Ono Tarō, f. 9. október 1975) er bandarísk-breskur tónlistarmaður, lagahöfundur, framleiðandi, og hljóðfæraleikari. Hann er sonur John Lennon og Yoko Ono, og hálfbróðir Julian Lennon. Á ferlinum hefur hann verið meðlimur hljómsveitanna Cibo Matto, The Ghost of a Saber Tooth Tiger, The Claypool Lennon Delirium og í hljómsveit foreldra sinna, Plastic Ono Band. Hann hefur gefið út tvær breiðskífur: Into the Sun (1998) og Friendly Fire (2006).
Remove ads
Útgefið efni
- Into the Sun (1998)
- Half Horse, Half Musician (EP 1999)
- Friendly Fire (2006)
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads