Seglbretti

From Wikipedia, the free encyclopedia

Seglbretti
Remove ads

Seglbretti er tveggja til fimm metra langt sjóbretti með einu segli. Mastrið er úr léttu plastefni og er fest við brettið með kúlufestingu sem getur snúist í allar áttir. Seglbrettamaðurinn getur því hallað og snúið seglinu að vild með höndunum um leið og hann stjórnar brettinu með fótunum. Það sameinar því suma kosti brimbretta og seglbáta í einu siglingatæki.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Seglbrettasiglingar og flugdrekasiglingar á Columbia River í Óregon.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads