Seinäjoki
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Seinäjoki er bær og sveitarfélag í sunnanverðum Suður-Austurbotni í Finnlandi. Seinäjoki varð sérstakt sveitarfélag árið 1868. Gamalt sænskt nafn á bænum er Östermyra en það er nú afar sjaldan notuð, jafnvel meðal sænskumælandi fólks.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads