Selormur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Selormur
Remove ads

Selormur (fræðiheiti Pseudoterranova decipiens) eða þorskormur eru hringormur sem eru sníkjudýr í selum og fiskum. Lokahýslar selorms eru selir. Selormslirfur eru ljósbrúnar og um 2-4 sm langar. Ormurinn finnst oft upprúllaður í fiskholdi í bandvefshylki sem fiskar mynda til að einangra sníkjudýrið.

Thumb
Lífsferill selorms og hvalorms (Anisakis simplex)
Staðreyndir strax Pseudoterranova decipiens, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Heimildir

  • „Af hverju er minni hringormur í ýsu en þorski?“. Vísindavefurinn.
  • Pseudoterranova decipiens
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads