Sema Erla Serdaroglu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sema Erla Serdaroglu eða Sema Erla Serdar (f. 1987) er íslenskur stjórnmálafræðingur, aðjúkt við Háskóla Íslands og aðgerðasinni fyrir réttindum hælisleitenda á Íslandi. Sema stofnaði hjálparsamtökin Solaris 2017 og er jafnframt forseti þeirra.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads