Sement

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sement
Remove ads

Sement er bindiefni sem harðnar og þornar af sjálfu sér og límir önnur efni saman. Orðið „sement“ er dregið af latneska hugtakinu opus caementicium, sem var notað til að lýsa byggingarefni sem líktist steinsteypu og var gert úr möluðu grjóti, með brenndan kalkstein sem bindiefni. Til eru tegundir af sementi sem geta harðnað neðansjávar.

Thumb
Sementsverksmiðja í Bandaríkjunum.

Orðið „sement“ á aðeins við um þurra duftið sem notað er sem bindiefni. Steinsteypa verður til þegar sementi er blandað við vatn, sérstaklega ef öðrum fylliefnum er líka bætt við.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads