Sjaka

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sjaka
Remove ads

Sjaka (um 178722. september 1828) var hákonungur Súlúmanna á því svæði sem í dag er héraðið KwaZulu Natal í Suður-Afríku frá 1816 til dauðadags. Hann byggði upp stórt miðstýrt konungsveldi með því að leggja nálæga ættbálka undir sig með hervaldi. Þegar hann komst til valda 1816 réði hann yfir um 1500 manna en þegar hann lést taldi ríki hans 250.000 íbúa.

Thumb
Sjaka Súlú


Fyrirrennari:
Senzangakhona
Konungur Súlúmanna
(1816 – 1828)
Eftirmaður:
Dingane


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads