Shannon (fljót)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Shannon (fljót)
Remove ads

Shannon fljót er lengsta á Írlands. Hún er um 360 km löng og vatnasvið hennar eru tæpir 17.000 ferkílómetrar. Áin skiptir vesturhluta landsins frá austur- og suðurhlutunum. Hún hefur verið notuð sem samgöngumáti öldum saman. Víkingar sigldu upp ána á 10. öld og réðust á auðug klaustur inn í landi. Borgin Limerick stendur á mótum árinnar og óshólmum hennar.

Thumb
Kort af Shannon upp að ósum hennar.
Thumb
Árós Shannon-fljóts eru stórir.
Thumb
Shannon við Limerick, þriðju stærstu borg Írska lýðveldisins.
Thumb
Bátakeppni á Shannon.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads