Shannon Leto

From Wikipedia, the free encyclopedia

Shannon Leto
Remove ads

Shannon Carl Leto ( fæddur 9. Mars, 1970) er bandarískur tónlistarmaður sem er best þekktur sem trommari í hljómsveitinni 30 Seconds to Mars. Hann stofnaði hljómsveitina árið 1998 í Los Angeles, Kaliforníu, með yngri bróður sínum Jared. Hljómsveitin náði frægð með annarri plötunni Beautiful Lie (2005) og smáskífunum, This is war (2009) og Love, Faith and Dreams (2013).

Thumb
Shannon Leto (2018)


Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads