Shrek the Third
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Shrek the Third er bandarísk teiknimynd frá árinu 2007 sem Chris Miller og Raman Hui leikstýrðu. Myndin er sú þriðja í Shrek seríunni og fara Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, Antonio Banderas, Julie Andrews og Justin Timberlake með aðalhlutverkin.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads