Sesúan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sesúan
Remove ads

Sesúan (eða Sìchuan) (kínverska: 四川; rómönskun: Sìchuān) er Héruð Kína í vesturhluta Kína. Höfuðborg þess er Chengdu. Stærstur hluti héraðsins er í Sesúandældinni sem er umkringt Himalajafjöllum í vestri, Qinling-fjallgarðinum í norðri og Yunling-fjallgarðinum í suðri. Fljótið Jangtse rennur í gegnum héraðið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir staðsetningu Sesúan í Kína.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads