Sierra Nevada (Bandaríkin)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sierra Nevada (Bandaríkin)
Remove ads

Sierra Nevada (Snæfjöll) er fjallgarður í Vestur-Bandaríkjunum, milli Miðdals Kaliforníu og Lægðarinnar miklu. Lengd er um 640 kílómetrar. Fjöllin eru að mestu i Kaliforníu en að litlu leyti í Nevada (Carson Range). Gullæðið í Kaliforníu var í hlíðum fjallanna.

Thumb
Sierra Nevada.
Thumb
Staðsetning.

Áhugaverðir staðir:

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads