Sigurgeir Jónsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sigurgeir Jónsson (1921-2005) var íslenskur lögfræðingur og hæstaréttardómari.
Sigurgeir fæddist á Ísafirði þann 11. apríl 1921, hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og útskrifaðist með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands 1945. Að lokinni útskrift var hann fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og síðar bæjarfógeti í Kópavogi. Sigurgeir var skipaður dómari við hæstarétt 1979 og gegndi hann því embætti til ársins 1986.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads