Silfurmaríustakkur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Silfurmaríustakkur (fræðiheiti Alchemilla wichurae) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hann vex á Grænlandi, Bretlandi, Skandinavíu, Finnlandi og Kólaskaga, og á Íslandi finnst hann á suður og vesturlandi, aðallega á láglendi.[2][3][4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads