SimCity

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

SimCity er sandkassatölvuleikur þar sem spilari býr til borg. Leikurinn gengur í grunninn út á að skipuleggja, byggja og reka borgina. Leikurinn kom fyrst út árið 1989 og var hannaður af Will Wright sem síðar þróaði tölvuleikinn Sims. Komið hefur út röð leikja sem byggjast á SimCity hönnun. Frumkóði SimCity var gefinn út með GNU höfundarleyfi þann 10. janúar 2008 undir nafninu Micropolis. Hægt er að spila leikinn á Windows , MAC og Playstation.


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads