Simpsons-kvikmyndin

bandarísk teiknimynd frá 2007 From Wikipedia, the free encyclopedia

Simpsons-kvikmyndin
Remove ads

Simpsons-kvikmyndin (enska: The Simpsons Movie) er teiknimynd í fullri lengd byggð á þáttaröðinni Simpson-fjölskyldan.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Framleiðandi ...
Remove ads

Íslensk talsetning

Davíð Þór Jónsson þýddi kvikmyndina á íslensku fyrir talsetningu og Jakob Þór Einarsson leikstýrði henni. Þeir sem ljáðu raddir sínar voru meðal annars Örn Árnason sem Hómer, Margrét Gunnarsdóttir sem Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir sem Bart, Álfrún Örnólfsdóttir sem Lisa, Ellert A. Ingimarsson sem Ned Flanders og Gunnar Hansson sem Moe.[1]

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads