Sixtínska kapellan
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sixtínska kapellan (latína: Sacellum Sixtinum; ítalska: Cappella Sistina) er kapella í Páfahöllinni í Vatíkaninu. Upphaflega hét hún Capella Magna (Stóra kapellan) en var síðar kennd við Sixtus IV páfa sem lét byggja hana á árunum 1473 til 1481. Kapellan er einkum þekkt fyrir freskur sem prýða veggi og loft hennar og þá sérstaklega verk Michelangelo. Síðan á 19. öld hefur páfakjör farið fram í Sixtínsku kapellunni.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads