Sjálfstjórnarsvæðið Valensía
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sjálfstjórnarsvæðið Valensía (valensíska: Comunitat Valenciana, spænska: Comunidad Valenciana) er spænskt sjálfstjórnarsvæði við Miðjarðarhafsströnd Spánar.
Það skiptist í þrjú héruð, Castellónhérað, Valensíahérað og Alícantehérað.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads