Sjávarútvegur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sjávarútvegur er hugtak sem erfitt er að skilgreina á einn hátt. Orðið fisheries er oft notað yfir sjávarútveg í enskumælandi löndum og sjávarútvegsfræðingar kalla sig gjarnan fisheries scientists á ensku. Þó á hugtakið fishing industry líklega betur við. Sjávarútvegur snýst ekki bara um fiskveiðar. Hann er í raun allt ferlið frá rannsóknum á umhverfi auðlindarinnar, þ.e. hafinu og allt þar til afurðin er komin á disk neytenda á innlendum eða alþjóðlegum mörkuðum. Aðalmarkmið sjávarútvegs er því ekki að veiða fisk, heldur að selja fiskafurðir.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads