Sjónvarpsstöð
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sjónvarpsstöð getur átt við fyrirtæki sem útvarpar sjónvarpsþætti. Sjónvarpsþáttum má útvarpa í hliðrænum eða stafrænum merkjum. Útsendingarstaðlar eru skilgreindir af ríkisstjórn landsins þar sem útvarpað er. Þessir staðlar eru ólíkir frá landi til lands. Yfirleitt þurfa sjónvarpsstöðvar útsendingarleyfi frá ríkistjórninní sem getur takmarkað stöðina. Sjónvarpsstöðvar geta starfað sem sjálfstæð fyrirtæki eða vera hluti sjónvarpssamtaka.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads