Skálholtskirkjur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Skálholtskirkjur eru kirkjur þær, sem staðið hafa og sú kirkja sem enn stendur í Skálholti.

  • Skálholtskirkja (1963- )
  • Sóknarkirkja (1851–1963)
  • Valgerðarkirkja (1802–1851)
  • Brynjólfskirkja (1650–1802)
  • Gíslakirkja (1567–1650/1673)
  • Ögmundarkirkja (1527–1567)
  • Árnakirkja (1310–1527)
  • Klængskirkja (1153–1309)
  • Gissurarkirkja biskups (+1082–1153)
  • Gissurarkirkja hvíta (1000– +1082)

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads