Skógarfura

Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia

Skógarfura
Remove ads

Skógarfura (fræðiheiti: Pinus sylvestris) er barrtré af þallarætt. Tegundin er útbreidd um stóran hluta Norður-Evrópu og Síberíu austur til Mongólíu.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Skógarfura er eina upprunalega barrtré Norður-Evrópu og myndaði mikla skóga í álfunni á öldum áður. Tegundin er hins vegar útdauð mjög víða vegna skógeyðingar af manna völdum. Skógarfuran er einkennistré Skotlands vegna þess hve ráðandi hún var í hinu upprunalega skoska skóglendi sem síðar eyddist að mestu og þekur í dag aðeins 1% landsins.

Remove ads

Skógarfura á Íslandi

Skógarfuran náði nokkurri útbreiðslu á Íslandi vegna skógræktar. Hins vegar minnkaði notkun hennar í skógrækt hérlendis upp úr 1960 vegna lúsafaraldrar sem herjaði einkum á hana. [1]

Thumb
Bonsai-útgáfa skógarfuru
Thumb
Pinus sylvestris

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads