Skópas

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skópas
Remove ads

Skópas var forngrískur myndhöggvari sem var uppi á 4. öld f.Kr. Skópas var einnig arkitekt. Hann vann einkum úr marmara og þykir afburða túlkandi tilfinninga. Hann stjórnaði endurbyggingu Aþenuhofsins í Tegeu og tók þátt í að prýða Másoleion í Halikarnassos með höggmyndum. Rómverskar eftirlíkingar af mörgum verka hans hafa varðveist.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Höfuð gyðjunnar Hygieia eftir Skópas
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads