Skúmur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skúmur
Remove ads

Skúmur (Stercorarius skua) er fugl af kjóaætt. Skúmurinn tilheyrir ættbálki strandfugla (fjörunga) og er stór, dökkleitur sjófugl, sem minnir töluvert á ránfugl. Skúmurinn er sjófugl á norðurhveli jarðar sem verpir á Íslandi, Færeyjum, Skotlandi, Noregi og Svalbarða.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Stercorarius skua
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads