Skaffall
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skaffall er mataráhald sem er samruni skeiðar og gaffals og dregur nafn sitt af þeim. Skafflar hafa verið í framleiðslu síðan á 19. öld og eru einkum notaðir í stórum mötuneytum sökum fjölhæfni þeirra.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads