Skagabyggð
sveitarfélag á Norðurlandi vestra, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skagabyggð var sveitarfélag á vestanverðum Skaga. Það varð til 25. maí 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps en var lagt af með sameiningu við Húnabyggð 1. ágúst 2024.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads