Skammhlaup
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skammhlaup er það nefnt þegar rafstraumur fer stystu leið frá rafleiðara til jarðar. Straumur í skammhlaupi getur orðið mun sterkari en hámarksstraumur sá sem raftæki eða -lagnir þola og þannig valdið ofhitnun og skemmdum á því. Til að koma í veg fyrir skammhlaup eru leiðarar varðir með einangrara og lagðir þannig að lágmarkslíkur séu á skammhlaupi. Ef skammhlaup verður í rafkerfi bygginga eða ökutækis á lekaliði eða var að rjúfa straumrásina án tafar til að minnka líkur á tjóni. Bræðivar brennur yfir við skammhlaup og rýfur þannig straumrásina, en skemmist varanlega og þarf því að endurnýja.
Ef maður eða dýr veldur skammhlaupi með líkamanum eða hluta hans í háspennukerfi, getur hann hlotið alvarleg brunasár eða bana.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads