Skapahár

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skapahár
Remove ads

Skapahár[1] eða kynhár eru hárin kringum kynfæri kynþroska fólks. Þau eru öllu grófari en höfuðhár eða annar hárvöxtur líkamans en skipun hárvaxtar á klyftasvæði nefnist skapahárastaða og er hún breytileg á milli kynja.[2]

Thumb
Hreðjaskegg
Thumb
Skapahár

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads