Skarfar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skarfar
Remove ads

Skarfur (fræðiheiti: Phalacrocoracidae) er ætt pelíkanfugla sem telur um 40 tegundir um allan heim nema á eyjum í miðju Kyrrahafi. Skarfar eru sjófuglar sem halda sig við ströndina eða á vötnum nálægt sjó. Flestir skarfar eru dökkleitir eða svartir, með langan mjóan gogg með krók á endanum. Skarfar lifa á fiski og kafa eftir æti. Þeir verpa í varpnýlendum á skerjum og í klettum.

Staðreyndir strax Skarfur Tímabil steingervinga: Síðkrítartímabilið? – nútíma, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Toppskarfur og dílaskarfur eru tegundir sem hafa búsvæði á Íslandi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads