Skauthnitakerfi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skauthnitakerfi
Remove ads

Skauthnitakerfi eða pólhnitakerfi er tvívítt hnitakerfi þar sem staðsetning er gefinn með fjarlægð frá föstum punkti og horni í ákveðna stefnu. Fasti punkturinn nefnist póll eða skaut hnitakerfisins (sambærilegt upphafspunkti kartesískts-hnitakerfis), láréttur hægri geisli frá skautpunkti nefnist skautás. Fjarlægð punkts frá skautpunkti nefnist geislahnit og hornið hornhnit.

Thumb
Skauthnitakerfi sýnir hnit tveggja mismunandi punkta.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads