Skeið (gangtegund)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skeið er tvítakta gangur með svifi milli þess að hliðstæðir fætur (hægri- og vinstri fætur) snerta jörðu. Skeið er nokkuð hröð gangtegund og er mest notuð í keppnum, s.s. skeiðkappgreinum og gæðinga-flokki (oft kallaður A-flokkur gæðinga). Miklir skeiðhestar kallast oft vekringar og er þeim lagt á skeið.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads