Skinaldin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Skinaldin er í grasafræði afsprengi plöntu sem er ekki ávöxtur en gegnir sama hlutverki og ávöxtur, þ.e. er aðlaðandi og góður til matar. Dæmi um skinaldin eru fíkja, jarðarber og kasú.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads