Skiptar eyjar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Skiptar eyjar eru eyjar sem tilheyra fleiri en einu ríki. Þar eru því að finna ríkislandamæri sem skipta eyjunni í tvo eða þrjá hluta. Í flestum tilfellum tilheyra skiptar eyjar aðeins tveimur ríkjum. Borneó er þó undantekning en þar eru þrjú ríki. Kýpur er einnig með sérstöðu. Neðangreindur listi tekur aðeins fyrir eyjar í hafi en fljótaeyjar eru víða skiptar þar sem landamæri liggja meðfram fljótum.

Skiptar eyjar eftir stærð:

Nánari upplýsingar Röð, Eyja ...

Athugasemdir:

  • 1) Gúantanamó-herstöðin er í eigu Bandaríkjanna, en hún er ekki viðurkennd af Kúbu
  • 2) Norður-Kýpur er ekki alþjóðlega viðurkennt ríki nema af Tyrklandi. Á eyjunni eru tvær breskar herstöðvar sem eru nokkurs konar sjálfstjórnarsvæði.
Remove ads

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads