Skopje
höfuðborg Norður-Makedóníu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skopje (makedónska: Скопје; albanska: Shkup) er höfuðborg og stærsta borg Norður-Makedóníu. Í borginni búa um 420.000 og 530.000 manns á borgarsvæðinu (2021), sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins og er hún miðstöð stjórnmála, menningar og viðskipta í landinu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads