Skotapils

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skotapils
Remove ads

Skotapils (enska: kilt, skosk gelíska: fèileadh) er hnésítt pils sem er hefðbundinn skoskur karlmannsbúnaður. Skotapils er oftastnær úr köflóttu ullarefni og er gert úr einum stranga sem getur verið allt að sjö metra langur. Pilsið er slétt á báðum endum en saumað og pressað í fellingar (plíserað) í miðjunni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Maður klæddur í skotapils
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads