Skrímsli
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skrímsli eða skrýmsli (sjá mismunandi rithætti) er einhverskonar ófreskja eða ferlegt kvikindi sem kemur fyrir í goðafræði flestra þjóða og í mörgum trúarbrögðum og þjóðsögum. Skrímslin eru oft óhugnanleg útlits og hafa slæma eiginleika. Það er þó ekki einhlýtt. Stundum getur skrímsli verið landvættur. Drekar, allavega ormar (t.d. lindormur) eða aðrir óvættir flokkast oft sem skrímli.

Remove ads
Tengt efni
Tenglar
- Nokkur furðudýr fornaldar; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961
- Sæslangan er meinlaus fiskur; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1951
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads