Skutur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skutur
Remove ads

Skutur (ft. skutir eða skutar, sjá mismunandi rithætti) er afturhluti skips. Stýrið er oftast staðsett í skutnum. Þar var einnig aðstaða skipstjórans og hefðarmanna fyrr á öldum. Verulega var vandað við skreytingar á þessum hluta skipsins og gjarnan útskornar myndir o.fl. sem prýddi híbýlin. Fremsti hluti skipsins kallast stefni.

Thumb
Teikning af skut franska 17. aldar skipsins Soleil Royal, eftir Jean Bérain.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads