Skutur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skutur (ft. skutir eða skutar, sjá mismunandi rithætti) er afturhluti skips. Stýrið er oftast staðsett í skutnum. Þar var einnig aðstaða skipstjórans og hefðarmanna fyrr á öldum. Verulega var vandað við skreytingar á þessum hluta skipsins og gjarnan útskornar myndir o.fl. sem prýddi híbýlin. Fremsti hluti skipsins kallast stefni.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads