Sláttutætari
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sláttutætari eða sláttukóngur er sláttuvél notuð í landbúnaði til að slá gras og því blásið í vagn, t.d. sjálfhleðslu- eða sturtuvagn. Sláttutætarar eru mikið notaðir við votverkun heys.

Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads