Slepptu mér aldrei
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Slepptu mér aldrei (e. Never Let Me Go) er skáldsaga eftir breska rithöfundinn Kazuo Ishiguro sem kom út árið 2005. Bókin var tilnefnd til Booker-verðlaunanna árið 2006 og kom út í íslenskri þýðingu Elisu Bjargar Þorsteinsdóttur sama ár, gefin út hjá Bjarti.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads